Nýtt íþróttahús og gervigrasvöllur á Akranesi

Þorvaldur Örn Kristmundsson

Nýtt íþróttahús og gervigrasvöllur á Akranesi

Kaupa Í körfu

KOSTNAÐUR við byggingu Akraneshallarinnar, sem er fjölnota íþróttahús við Jaðarsbakka á Akranesi, er rétt tæplega hálfur milljarður króna. en fyrirhugaðar eru enn frekari framkvæmdir við húsið þar sem ekki er salernis- eða geymsluaðstaða í því. Þegar samningar við SS-verktaka voru undirritaðir um byggingu hússins í maí árið 2005 var gert ráð fyrir kostnaði upp á 375 millj. kr., en um alútboð var að ræða. MYNDATEXTI: Akraneshöll - Nýtt íþróttahús og gervigrasvöllur við Jaðarsbakka á Akranesi

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar