Sigrún Björk Jakobsdóttir

Morgunblaðið/Skapti Hallgrímsson

Sigrún Björk Jakobsdóttir

Kaupa Í körfu

SIGRÚN Björk Jakobsdóttir var í gær ráðin bæjarstjóri á Akureyri, fyrst kvenna. Hún leysir af hólmi Kristján Þór Júlíusson, sem verður í efsta sæti á framboðslista Sjálfstæðisflokksins í Norðausturkjördæmi við alþingiskosningarnar í vor. MYNDATEXTI: Tímamót - Sigrún Björk og Kristján Þór skruppu á skrifstofu bæjarstóra eftir fundinn og Sigrún mátaði stólinn.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar