Heilsuefling

Helgi Bjarnason

Heilsuefling

Kaupa Í körfu

Hjartaheill á Suðurnesjum standa fyrir umfangsmiklu forvarnarverkefni "MARKMIÐIÐ er að vekja Suðurnesjamenn til vitundar um mikilvægi breytts lífsstíls," segir Hjálmar Árnason, alþingismaður og formaður Hjartaheilla á Suðurnesjum. MYNDATEXTI: Mæling - Starfsmenn InPro taka stöðuna hjá Árna Sigfússyni bæjarstjóra og Hjálmari Árnasyni, formanni Hjartaheilla á Suðurnesjum. Til öryggis var tilkynnt fyrirfram að niðurstöðurnar yrðu ekki gefnar upp.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar