Stafrænar myndavélar

Stafrænar myndavélar

Kaupa Í körfu

Tæknimál og hugtök flækjast oft fyrir Unni H. Jóhannsdóttur þegar hún ætlar að fjárfesta í græjum. Vitandi að þekking er besta vopn neytandans þá leysti hún nokkuð af dulmálinu í kringum stafrænar myndavélar. MYNDATEXTI: Gæði - Þau fara fyrst og fremst eftir gæðum myndörgjörvans og linsunnar en ekki aðeins eftir upplausn mynda.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar