Sören Borg varnarmálaráðherra Danmerkur

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Sören Borg varnarmálaráðherra Danmerkur

Kaupa Í körfu

Søren Gade, varnarmálaráðherra Danmerkur, kom hingað til lands í gærkvöldi. Tilgangurinn er að skrifa í dag ásamt Birni Bjarnasyni dómsmálaráðherra undir samkomulag danska sjóhersins og Landhelgisgæzlunnar um aukið samstarf á sviði fiskveiðieftirlits, umhverfiseftirlits og menntunar og þjálfunar gæzlustarfsmanna. MYNDATEXTI: Áhugi á Keflavíkurstöðinni - Søren Gade, varnarmálaráðherra Danmerkur, segir Dani hafa áhuga á að nýta Keflavíkurflugvöll til flugheræfinga. Þá sé eðlilegt að dönsk skip og flugvélar aðstoði Íslendinga við eftirlit.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar