Edda Jónsdóttir og Finnbogi Pétursson Gallerí i8
Kaupa Í körfu
Gallerí i8 sýnir verk íslenskra myndlistarmanna á tveimur sýningum á listastefnunni í Basel Í fyrsta sinn sem Gallerí i8 tekur þátt í elstu og virtustu myndlistarstefnu heims, þeirri í Basel í Sviss, nær það þeim árangri að sýna verk íslenskra myndlistarmanna á báðum sýningum stefnunnar. Bergþóra Jónsdóttir ræddi við einn þessara myndlistarmanna, Finnboga Pétursson, Eddu Jónsdóttur, eiganda i8, og starfsmann gallerísins, Dorothée Kirch. MYNDATEXTI: Edda Jónsdóttir, galleristi í i8, og Finnbogi Pétursson myndlistarmaður eru á leið til Basel í Sviss í júní.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir