Ristað brauð með balsamhunangi

Ristað brauð með balsamhunangi

Kaupa Í körfu

Í janúar eiga margir það sameiginlegt að reyna að forðast of margar kaloríur og halda í krónurnar eftir desembergleðina. Þetta tvennt, segir Heiða Björg Hilmisdóttir , getur vel farið saman enda mikið af bæði góðum og hollum mat, alls ekki dýrum, og um að gera að nota hugmyndaflugið til að koma saman spennandi matseðli. MYNDATEXTI: Balsamhunang - Gott á brauðið.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar