Háskóli Íslands

Háskóli Íslands

Kaupa Í körfu

"Við Íslendingar viljum og ætlum að eignast háskóla í fremstu röð," segir menntamálaráðherra sem undirritaði í gær ásamt rektor HÍ samning um stóraukin framlög til skólans næstu fimm árin. MYNDATEXTI: Tímamót - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir menntamálaráðherra og Kristín Ingólfsdóttir, rektor Háskóla Íslands, brostu breitt er þær skrifuðu undir samning um kennslu og rannsóknir við skólann. Jón Sigurðsson, iðnaðar- og viðskiptaráðherra, vottaði samninginn að undirskrift lokinni.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar