Gerðarsafn

Guðmundur Rúnar Guðmundsson

Gerðarsafn

Kaupa Í körfu

ÞETTA er um margt merkilegur litur," segir myndlistarmaðurinn Sigurður Árni Sigurðsson um hinn sérstaka lit indígóbláan. "Menn áttu löngum erfitt með að meðhöndla hann. MYNDATEXTI Gullpensillinn Listamennirnir sem eiga verk á Indigo . F.v.: Birgir Snæbjörn Birgisson, Sigtryggur Bjarni Baldvinsson, Sigríður Ólafsdóttir, Jóhann Ludwig Torfason, JBK Ransu, Eggert Pétursson, Kristín Gunnlaugsdóttir, Helgi Þorgils Friðjónsson, Daði Guðbjörnsson og Sigurður Árni Sigurðsson.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar