Innlit

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Innlit

Kaupa Í körfu

Við sjávarsíðuna á Seltjarnarnesi stendur rúmlega 30 ára gamalt einbýlishús sem hjónin Sigrún Edda Jónsdóttir og Egill Þór Sigurðsson hafa gerbreytt á síðustu fimm árum. Bergþóra Njála Guðmundsdóttir heimsótti Sigrúnu í hríðinni á dögunum MYNDATEXTI Uppáhaldsstaðurinn Borðstofuborðið er hálfgerð umferðarmiðstöð. Á bak við Ragnheiði Helgu, fjögurra ára, sést í listaverk sem börnin hafa málað í skóla og leikskóla en efsta myndin er reyndar eftir Lísbetu Sveinsdóttur listmálara. "Egill fékk hana í afmælisgjöf en hinar standast alveg samanburðinn," segir móðirin stolt

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar