Grýla og Leppalúði á Akranesi

Morgunblaðið/Sigurður Elvar

Grýla og Leppalúði á Akranesi

Kaupa Í körfu

..... Unglingar á Akranesi fá hrós í fundargerð tómstunda- og forvarnanefndar bæjarins fyrir þátttöku þeirra í þrettándabrennunni á dögunum. Þar voru unglingarnir áberandi í dagskránni í hlutverkum álfa, trölla, Grýlu, Leppalúða og annarra kynjavera. Það er ánægjulegt fyrir unglinga Akraneskaupstaðar að fá slíkt hrós. Vonandi halda unglingarnir áfram á sömu braut og sýna að það er mikið í þá spunnið.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar