Guðjón Birgisson og Sigríður Helga
Kaupa Í körfu
Þetta byrjaði allt þegar ég fór á ráðstefnu úti í Hollandi og komst í tæri við þetta sérstaka afbrigði tómata hjá þarlendum manni. Ég varð mjög forvitinn um þetta en garðyrkjustöð þessa manns var þá sú eina í Evrópu sem ræktaði lýkópen-tómata. En núna eru stöðvarnar orðnar tvær, eftir að við á Melum bættumst í hópinn," segir Guðjón Birgisson, en hann og kona hans, Sigríður Helga Karlsdóttir, eiga og reka garðyrkjustöðina Mela á Flúðum. Þau sendu nýlega frá sér til neytenda sína fyrstu sendingu af svokölluðum lýkópen-tómötum
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir