Verksmiðjur SÍS rifnar

Morgunblaðið/Skapti Hallgrímsson

Verksmiðjur SÍS rifnar

Kaupa Í körfu

ÁFRAM er unnið við niðurrif gömlu Sambandsverksmiðjanna á Gleráreyrum vegna stækkunar verslunarmiðstöðvarinnar Glerártorgs. Breytingin er mikil frá því sem var en uppbyggingin hefst væntanlega á nýjan leik í mars. Hvert húsið af öðru hefur horfið að undanförnu og í gær var verið að rífa niður ljósbrúna húsið fyrir miðri mynd, þar sem verkstæði byggingarfyrirtækisins Hyrnu var síðast til húsa

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar