Salonhljómsveit Sigurðar Ingva

Salonhljómsveit Sigurðar Ingva

Kaupa Í körfu

FJÓRÐA árið í röð fagnar Salonhljómsveit Sigurðar Ingva Snorrasonar nýju ári með glæsilegum Vínartónleikum í Salnum. Tónleikarnir fara fram í dag og eru hluti af Tíbrár-tónleikaröðinni. "Okkur finnst feikilega skemmtilegt að spila á þessum tónleikum," segir Sigurður Ingvi um tónleikana sem aðeins eru haldnir einu sinni í Salnum en síðastliðinn sunnudag var sveitin í Laugarborg í Eyjafirði og á morgun verður hún í Keflavík.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar