Skattadagurinn

Ásdís Ásgeirsdóttir
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Skattadagurinn

Kaupa Í körfu

Íslenskt atvinnulíf bíður eftir því að heyra hvort halda eigi áfram eða aftur á bak í skattamálum. Framhaldið mun ráða miklu um það hvort lífskjör á Íslandi verða áfram í fremstu röð eða hvort við sígum niður úr hópi fremstu þjóða heims. Þetta sagði Vilhjálmur Egilsson, framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins, í erindi á skattadegi Deloitte sem haldinn var í gær. MYNDATEXTI Vilhjálmur Egilsson segir þróunina að mestu í rétta átt.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar