Hönnunarsýning

Hönnunarsýning

Kaupa Í körfu

KVIKA nefnist sýning á íslenskri samtímahönnun sem opnuð verður á Kjarvalsstöðum á Listahátíð í Reykjavík 19. maí næstkomandi. Þetta er ein viðamesta sýning sem sett hefur verið upp á íslenskri samtímahönnun og spannar svið hennar ótal víddir hönnunar, svo sem húsgögn, fatnað, ljós, skartgripi, byggingarlist, vefnað, tækninýjungar og matargerð.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar