Háskóli Íslands

Háskóli Íslands

Kaupa Í körfu

Þeir sem voru viðstaddir undirritun samnings um stóraukin framlög til Háskóla Íslands næstu fimm árin muna vart eftir jafn tilfinningaþrunginni stund innan veggja hans. Virðulegir prófessorar tóku upp vasaklútinn og deildarforsetar viknuðu. Skýringarinnar er ef til vill að leita í eins konar spennufalli. MYNDATEXTI Kátir háskólamenn við undirritun samnings menntamálaráðuneytisins og Háskólans

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar