Í minningu Ástu B. Þorsteinsdóttur

Í minningu Ástu B. Þorsteinsdóttur

Kaupa Í körfu

RANNVEIG Traustadóttir prófessor hlaut í gær hvatningarverðlaun í minningu Ástu B. Þorsteinsdóttur, alþingismanns og fyrrverandi formanns Landssamtakanna Þroskahjálpar. MYNDATEXTIAfhending Fjölskylda Ástu afhenti verðlaunin. F.v.: Þorsteinn og Ásdís Jenna, börn hennar, Rannveig og Ástráður Hreiðarsson, eiginmaður Ástu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar