Fyrsta steypan

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Fyrsta steypan

Kaupa Í körfu

MIKIL eftirvænting ríkti meðal viðstaddra þegar fyrstu steypunni var rennt í mót í grunni Tónlistar- og ráðstefnuhússins við Austurhöfn í Reykjavík við hátíðlega athöfn í gær að viðstöddu fjölmenni. Þeir Björgólfur Guðmundsson, stjórnarformaður Eignarhaldsfélagsins Portus hf., og Stefán Þórarinsson, formaður verkefnastjórnar, stýrðu steypunni í grunn að lyftustokki neðst í byggingunni. Þeim til aðstoðar voru Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson, borgarstjóri í Reykjavík, Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir menntamálaráðherra og Sturla Böðvarsson samgönguráðherra, auk aðalverktaka hússins, ÍAV. Framkvæmdir við húsið hafa til þessa gengið mjög vel.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar