Fyrsta steypan
Kaupa Í körfu
MIKIL eftirvænting ríkti meðal viðstaddra þegar fyrstu steypunni var rennt í mót í grunni Tónlistar- og ráðstefnuhússins við Austurhöfn í Reykjavík við hátíðlega athöfn í gær að viðstöddu fjölmenni. Þeir Björgólfur Guðmundsson, stjórnarformaður Eignarhaldsfélagsins Portus hf., og Stefán Þórarinsson, formaður verkefnastjórnar, stýrðu steypunni í grunn að lyftustokki neðst í byggingunni. Þeim til aðstoðar voru Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson, borgarstjóri í Reykjavík, Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir menntamálaráðherra og Sturla Böðvarsson samgönguráðherra, auk aðalverktaka hússins, ÍAV. Framkvæmdir við húsið hafa til þessa gengið mjög vel.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir