Snjór í höfuðborginni

Snjór í höfuðborginni

Kaupa Í körfu

Ekki hefur verið jafnmikill snjór í Reykjavík síðan í desember árið 2001 þegar snjódýpt mældist 31 sentímetri. Í gærmorgun var snjódýptin 24 sentímetrar og er t. a. m. meiri á höfuðborgarsvæðinu en á Akureyri.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar