Meira fyrir eyrað í Þjóðleikhúsinu

Jón Svavarsson

Meira fyrir eyrað í Þjóðleikhúsinu

Kaupa Í körfu

Meira fyrir eyrað í Þjóðleikhúsinu Um helgina var frumflutt söngskemmtunin Meira fyrir eyrað "Best að borða ljóð" í Þjóðleikhúsinu. Þar voru flutt lög Jóhann G. Jóhannssonar tónlistarstjóra leikhússins sem hann hefur samið við ljóð Þórarins Eldjárns. En þeir Jóhann og Þórarinn hafa starfað þónokkuð saman í leikhúsi í áranna rás, og má þá nefna revíuna "Skornir skammtar" og leiksýninguna "Láttu ekki deigan síga, Guðmundur" auk nýlegri leikverka. MYNDATEXTI: Benedikt Jóhannesson, Vigdís Jónsdóttir, Sólveig Sigurðardóttir og Sigurður Jóhannesson.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar