BUGL Barna og unglingageðdeild

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

BUGL Barna og unglingageðdeild

Kaupa Í körfu

Tíu sálfræðingar starfa við greiningu og meðferð barna og unglinga á BUGL. Meðal meðferðarúrræða sem starfrækt eru af þeim, oft í samvinnu við fagfólk úr öðrum heilbrigðisstéttum, eru kvíðastjórnunarnámskeið, reiðistjórnun, sjálfsstyrkingarhópar, þunglyndishópar, þjálfunarnámskeið fyrir foreldra ofvirkra barna, félagsfælninámskeið og meðferð í einstaklingsviðtölum. MYNDATEXTI : Páll Magnússon yfirsálfræðingur.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar