BUGL Barna og unglingageðdeild

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

BUGL Barna og unglingageðdeild

Kaupa Í körfu

Þörf er á iðjuþjálfun þegar börn eða unglingar eiga orðið erfitt með að sinna sínum daglegu verkefnum á fullnægjandi hátt. Algengt er að sú færni breytist í kjölfar sjúkdóms eða álags. Börn geta átt erfitt með að annast sig og eiga samskipti við foreldra og vini, stunda skólann, sinna áhugamálum sínum eða njóta þess sem lífið hefur upp á að bjóða. Antonía María Gestsdóttir, yfiriðjuþjálfi BUGL, segir að stór hluti barna sem eru þar til meðferðar fari í iðjuþjálfun. MYNDATEXTI : Antonía María Gestsdóttir yfiriðjuþjálfi.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar