Foreldrar - kvikmynd

Foreldrar - kvikmynd

Kaupa Í körfu

Fyrir þremur árum tók að myndast hugmyndin að kvikmyndinni Foreldrum sem frumsýnd verður 19. janúar nk. Guðrún Guðlaugsdóttir ræddi við Ragnar Bragason leikstjóra og þrjá aðalleikara myndarinnar, en þetta fereyki samdi í sameiningu kvikmyndahandritið. Öll eru þau félagar í leikhópnum Vesturporti. MYNDATEXTI: Fjölskyldan - Aðalleikarar Foreldra sem frumsýnd verður 19. janúar og börn þeirra. F.h. Nanna Kristín með stjúpdóttur sinni Önnu Kristínu Kristinsdóttur. Við hlið þeirra eru bræður Nönnu, ofar er Pétur Rögnvaldsson sem leikur son hennar í myndinni og neðar er Bjarni Rögnvaldsson. Þá er Áslákur Ingvarsson, Ingvar Sigurðsson faðir hans, fyrir framan Ingvar Sigurður sonur hans. Í rólu er Snæfríður og Hringur Ingvarsbörn. Við hlið rólunnar er Víkingur Kristjánsson og dóttir hans Stefanía. Við hlið Víkings er sonur hann Tómas.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar