BUGL - Barna- og unglingageðdeild

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

BUGL - Barna- og unglingageðdeild

Kaupa Í körfu

SÉRFRÆÐILÆKNAR á Barna- og unglingageðdeild Landspítala – háskólasjúkrahúss (BUGL) gagnrýna stjórnendur spítalans fyrir að bregðast ekki við alvarlegum athugasemdum við stjórnunarlega stöðu BUGL innan LSH. "Í allri góðri stjórnun er það grundvallaratriði að ábyrgðar- og valdsvið fari saman. Stjórnunin þarf líka að fara sem mest fram á vettvangi, þ.e. þeir sem eru að taka ákvarðanir um störf og starfsmenn þurfa að vera á staðnum eins og kostur er. Þetta grundvallaratriði er ekki virt hvað varðar BUGL," segja læknarnir.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar