Arthúr Björgvin og þjóðverjar á Íslandi

Arthúr Björgvin og þjóðverjar á Íslandi

Kaupa Í körfu

ÞAÐ voru ánægðir Þjóðverjar sem yfirgáfu Ísland í gær eftir stutta helgarferð, brosandi hringinn, ef marka má Arthúr Björgvin Bollason sem skipulagði ferðina. MYNDATEXTI: Hrifin - Starfsmenn "Skrifstofunnar fljúgandi" voru hressir með Íslandsferðina. Myndin var tekin á Fjörukránni en Arthúr Björgvin er maðurinn með atgeirinn. Hann segir langt frá því alla Þjóðverja vita margt um Ísland.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar