Harley Davidson - Sigtryggur Kristófersson

Harley Davidson - Sigtryggur Kristófersson

Kaupa Í körfu

Sagt er að það sé lífsstíll að eiga Harley Davidson. Frægð þessara hjóla er mikil og tengingin við hippatímann og ýmsar bandarískar kvikmyndir skemmir ekki fyrir. Til marks um lífsstílinn og ástríðuna má geta þess að þá stuttu stund sem blaðamaður stoppaði hjá umboðinu á Grensásvegi sat þar einn nýbakaður Harley-eigandi og borðaði nestið sitt í sjónfæri við nýja hjólið sitt, Heritage Softtail Classic. MYNDATEXTI: Sigtryggur Kristófersson hjá Harley Davidson á Íslandi á hippanum, Heritage Softtail Classic.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar