Slysadeild - Landspítali háskólasjúkrahús

Þorvaldur Örn Kristmundsson

Slysadeild - Landspítali háskólasjúkrahús

Kaupa Í körfu

Spítali í spennitreyju Húsnæði Landspítalans rúmar ekki þá starfsemi sem þar fer fram. Þrengsli er viðvarandi vandamál sem kemur niður á sjúklingum jafnt sem starfsfólki og stúdentum í heilbrigðisvísindum. Húsnæðið er farið að móta starfsemina og starfsfólkið eyðir drjúgum tíma daglega í ferðalög innan spítalans.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar