Glitnir veitir viðurkenningar

Glitnir veitir viðurkenningar

Kaupa Í körfu

Menningarsjóður Glitnis styrkir á þessu ári fjögur málefni um samtals 52 millj. kr. Styrkhafar eru verkefnið "Líf og starf fatlaðra barna á Íslandi", UNIFEM á Íslandi, SPES-barnaþorp og nýstofnaður Afrekskvennasjóður Glitnis og ÍSÍ. MYNDATEXTI: Glatt á hjalla Bjarni Ármannsson, forstjóri Glitnis, ásamt styrkhöfum og stjórnarmönnum Menningarsjóðs Glitnis, en nú um helgina var úthlutað 52 milljónum króna úr sjóðnum til fjögurra verkefna.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar