Arnar og Bjarki

Arnar og Bjarki

Kaupa Í körfu

Tvíburabræðurnir Arnar og Bjarki Gunnlaugssynir eru einn mesti efniviður sem fram hefur komið í íslenskri knattspyrnu. Uppskeran varð ekki eins og til var sáð en bræðurnir ætla ekki að kvelja við orðna hluti. Þeir standa nú á krossgötum. Annar hefur lagt skóna á hilluna og hinn setur sparkið ekki lengur á oddinn í lífi sínu. Þess í stað eru þeir að hasla sér völl á nýjum vettvangi, viðskiptum, þar sem þeir leggja sömu gildi til grundvallar og í fótboltanum - aga, metnað og vinnusemi. (Forsíðumynd Tímaritsins)

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar