Landsspítalinn

Ásdís Ásgeirsdóttir
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Landsspítalinn

Kaupa Í körfu

Samkvæmt frumvarpi til laga um heilbrigðisþjónustu, sem nú liggur fyrir Alþingi, mun Landspítali – háskólasjúkrahús heita Landspítalinn, verði frumvarpið að lögum. Viðskeytið "háskólasjúkrahús" var sett í nafn hins sameinaða spítala árið 2000 til að leggja áherslu á hlutverk spítalans sem kennslu- og rannsóknarstofnunar. Hins vegar hefur það allar götur síðan verið skoðun margra að ekki fari vel á því að kalla stofnunina "sjúkrahús" og "spítala" í einu og sama nafninu. MYNDATEXTI: Í upphafi Landsspítali - með tveimur s-um - á gamla sjúkrahúsinu við Hringbraut.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar