Samningur um félagsþjónustu

Reynir Sveinsson

Samningur um félagsþjónustu

Kaupa Í körfu

Sandgerði | Félagsþjónusta Sandgerðisbæjar hefur tekið að sér félagsþjónustu í Garði og Vogum. Samningur þess efnis og um sameiginlega barnaverndarnefnd fyrir sveitarfélögin þrjú var undirritaður í vikunni. Bæjarstjórarnir þrír gengu frá samningnum, Róbert Ragnarsson í Vogum, Sigurður Valur Ásbjarnarson í Sandgerði og Oddný Harðardóttir í Garði.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar