Ágúst Einarsson

Brynjar Gauti

Ágúst Einarsson

Kaupa Í körfu

SÍÐARI umferð rektorskjörs Háskóla Íslands fer fram í dag, og verður kosið á milli Ágústs Einarssonar og Kristínar Ingólfsdóttur. Kjörfundur stendur frá 9 til 18, og verða fyrstu tölur væntanlega birtar um kl. 20, og úrslit ljós um kl. 23 í kvöld

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar