Hallgrímur Pétursson

Þorvaldur Örn Kristmundsson

Hallgrímur Pétursson

Kaupa Í körfu

Listvinafélag Hallgrímskirkju fagnar nú 25. starfsári sínu, en það var stofnað haustið 1982 með það að markmiði að efla listalíf við Hallgrímskirkju í Reykjavík. Dagskrá afmælisársins hefst í dag kl. 14 með opnun sýningar í forkirkju Hallgrímskirkju sem nefnist "Mynd mín af Hallgrími". Þar sýna 27 íslenskir myndlistarmenn útfærslur sínar á hinni alkunnu mynd Hjalta Þorsteinssonar af Hallgrími Péturssyni. Hér má sjá nokkrar myndir sem verða til sýnis í Hallgrímskirkju. MYNDATEXTI Sigruður Þórir

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar