Leitarhundur

Morgunblaðið/Árni Sæberg

Leitarhundur

Kaupa Í körfu

Á næstunni verða þau tímamót á Litla-Hrauni að hundur mun vera þar í daglegu starfi við að leita fíkniefna á heimsóknargestum og í pökkum sem föngum berast, auk þess að leita á svæðinu í kringum fangelsið. Þorsteinn Hraundal rannsóknarlögreglumaður hefur haft veg og vanda af þjálfun hundsins. Hann telur að ekki sé spurning að það muni bera góðan árangur að hafa leitarhund að staðaldri í fangelsinu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar