Hleðslugrjót - Benjamínm og Ari
Kaupa Í körfu
Framkvæmdum í ár við endurbyggingu Litlabæjar í Skötufirði að ljúka Þjóðminjasafnið stendur að endurbyggingu íbúðarhússins að Litlabæ í Skötufirði við Ísafjarðardjúp. Húsið er talið gott dæmi um byggingaraðferðir sem fyrr á öldum voru notaðar við Ísafjarðardjúp og híbýli fólks sem minna mátti sín. MYNDATEXTI: Þótt mikið hleðslugrjót sé á Vestfjörðum er ákveðinn vandi að velja það, sérstaklega þegar verið er að líkja eftir verkum annarra, eins og Benjamín Kristinsson, hleðslumeistari frá Dröngum, orðar það. Hann er hér til vinstri ásamt Ara Jóhannessyni að velja steina til að hlaða veggi Litlabæjar.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir