Söngvakeppni sjónvarpsins
Kaupa Í körfu
MARGIR eru eflaust farnir að skipuleggja hvar þeir hyggist eyða næstu laugardagskvöldum en þá fer fram undankeppni Söngvakeppni Sjónvarpsins. Keppniskvöldin verða þrjú og þrjú af átta lögum hvert kvöld komast áfram í úrslitakeppnina sem fram þann 17. febrúar næstkomandi. Fyrirkomulag keppninnar verður með svipuðum hætti og í fyrra en það verður fólkið í landinu sem fær að velja þau lög sem komast áfram og það lag sem á endanum ber sigur úr býtum með símakosningu. MYNDATEXTI: Spennan magnast - Söngvakeppni Sjónvarpsins hefst á laugardaginn með beinni útsendingu úr Verinu í Héðinshúsinu á Mýrargötu.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir