Söngvakeppni sjónvarpsins

Sverrir Vilhelmsson

Söngvakeppni sjónvarpsins

Kaupa Í körfu

MARGIR eru eflaust farnir að skipuleggja hvar þeir hyggist eyða næstu laugardagskvöldum en þá fer fram undankeppni Söngvakeppni Sjónvarpsins. Keppniskvöldin verða þrjú og þrjú af átta lögum hvert kvöld komast áfram í úrslitakeppnina sem fram þann 17. febrúar næstkomandi. Fyrirkomulag keppninnar verður með svipuðum hætti og í fyrra en það verður fólkið í landinu sem fær að velja þau lög sem komast áfram og það lag sem á endanum ber sigur úr býtum með símakosningu. MYNDATEXTI: Spennan magnast - Söngvakeppni Sjónvarpsins hefst á laugardaginn með beinni útsendingu úr Verinu í Héðinshúsinu á Mýrargötu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar