Árekstur norðan við Munaðarnes

Theodór Þórðarson

Árekstur norðan við Munaðarnes

Kaupa Í körfu

* Alvarlegt umferðarslys varð við Munaðarnes í gær * Björgunarsveitir aðstoðuðu fólk á Holtavörðuheiði KARLMAÐUR liggur alvarlega slasaður á gjörgæsludeild Landspítala - háskólasjúkrahúss eftir harðan árekstur á hringveginum rétt norðan við Munaðarnes í gær. Hann var fluttur með þyrlu Landhelgisgæslunnar á LSH í Fossvogi þar sem hann gekkst undir aðgerð. MYNDATEXTI: Slys Af vettvangi umferðarslyssins við Munaðarnes í gær.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar