Ný sundlaug á Hrafnagili

Morgunblaði/Benjamín Baldursson

Ný sundlaug á Hrafnagili

Kaupa Í körfu

Eyjafjarðarsveit | Ný og glæsileg sundlaug var vígð á Hrafnagili um síðastliðna helgi. Þá var einnig tekin í notkun viðbygging við leikskólann Krummakot. MYNDATEXTI: Vígsla - Úlfar Hreiðarsson og Rósa Árnadóttir klipptu á borðann. Hann var lengi húsvörður íþróttamannvirkjanna og hefur kennt þar sund í áratugi.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar