Stakkhamar

Helgi Bjarnason

Stakkhamar

Kaupa Í körfu

Sumum hefði sjálfsagt þótt eðlilegt að starfa áfram sem ráðunautur en það freistaði mín að geta verið frjáls hérna í sveitinni," segir Laufey Bjarnadóttir bóndi á Stakkhamri í Eyja- og Miklaholtshreppi. MYNDATEXTI: Í fjósinu - Laufey Bjarnadóttir og Þröstur Aðalbjarnarson, bændur á Stakkhamri, í nýja fjósinu á Stakkhamri á Snæfellsnesi. Kýrin Brák var fengin til að aðstoða við fyrirsætustörfin.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar