Íris Huld Guðmundsdóttir

Íris Huld Guðmundsdóttir

Kaupa Í körfu

Kíló og grömm eru ekki til umræðu á námskeiðunum Eitt líf sem Heilsuakademían stendur fyrir heldur einbeita þátttakendur sér að því að hafa það gaman. Bergþóra Njála Guðmundsdóttir kynnti sér íþróttir sem eru sérsniðnar fyrir börn yfir kjörþyngd. MYNDATREXTI: Jákvæðni - "Við tölum lítið sem ekkert um aukakíló heldur reynum að stuðla að því að börnin fái jákvæðara viðhorf til þess að hreyfa sig," segir Íris Huld sem leiðbeinir á námskeiðunum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar