Rafn Hafnfjörð ljósmyndari

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Rafn Hafnfjörð ljósmyndari

Kaupa Í körfu

Rafn Hafnfjörð ljósmyndari var að undirbúa sýningu á ljósmyndaverkum sem hann opnaði á sunnudaginn í Café Mílanó í Faxafeni, þegar ég sýndi honum mynd sem kollegi hans, Ólafur K. Magnússon, tók af honum um 1960. Þá þegar var Rafn upptekinn af því að gera tilraunir með ljósmyndamiðilinn. "Manfreð Vilhjálmsson arkitekt bað mig að gera verk í verslun Jóns Sigmundssonar gullsmiðs á Laugarvegi. Ég vildi gera framúrstefnulega mynd sem færi vel við innréttinguna. Ég var svo að fara með rusl á öskuhaugana og sá þar útstansaðar álplötur sem höfðu verið notaðar til að gera öltappa. MYNDATEXTI: Í flæðarmálinu - Í Café Mílanó í Faxafeni sýnir Rafn Hafnfjörð ný myndverk, þar sem hann fellir þrjár eða fjórar myndir saman í ramma.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar