Jóhann Torfason og Hlynur Helgason

Jóhann Torfason og Hlynur Helgason

Kaupa Í körfu

Tvær sýningar verða opnaðar í Listasafni ASÍ við Freyjugötu klukkan 15 í dag. Annars vegar er um að ræða sýningu Jóhanns Ludwigs Torfasonar, Ný leikföng, og hins vegar sýningu Hlyns Helgasonar, 64 dyr Landspítala við Hringbraut. MYNDATEXTI Þeir Jóhann og Hlynur opna hvor sína sýninguna á mjög ólíkum verkum í Listasafni ASÍ í dag

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar