Ragnar Bragason

Jim Smart

Ragnar Bragason

Kaupa Í körfu

Evrópska kvikmyndavefsíðan Europeanfilms.net hefur valið íslensku kvikmyndina Börn eftir Ragnar Bragason sem eina af tólf bestu myndum síðasta árs. Börn eru í tíunda sætinu ásamt kvikmyndunum La science de réves og Indian a sestrika. Besta kvikmynd síðasta árs að mati gagnrýnanda vefsíðunnar er hins vegar kvikmyndin Taxidermia.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar