Bækur og bókakiljur
Kaupa Í körfu
Langeygir er hugtak sem óhætt er að nota um þá sem beðið hafa eftir lokakafla Íslenskrar bókmenntasögu. Fyrstu þrjú bindin komu út á árunum 1992-6 og í vikunni var loks bundin slaufa á þúsund ára pakkann með tveimur lokabindum, Íslenskri bókmenntasögu IV og V . Þar er greint frá ljóðagerð, sagna- og leikritun, þjóðlegum fróðleik og barnabókmenntum 20. aldar, en á þeirri öld einni saman voru skrifaðar fleiri bækur hér á landi en á öllum hinum öldum Íslandsbyggðar samanlagt. MYNDATEXTI: Íslensk bókmenntasaga á 20. öld - Bókmenntasaga samtímans er í senn brýnt og eilíft verkefni og ,,þessi bókmenntasaga er ekki endanleg'' líkt og andstæðingar bindanna tveggja benda á.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir