Teppi ábreiður

Eyþór Árnason

Teppi ábreiður

Kaupa Í körfu

Svalir morgnar minna okkur á að sumarið er að kveðja og haustið í nánd. Hlýrri föt eru kannski æskileg en helst ekki dregin fram fyrr en sumardressið nær ekki lengur að halda þokkalegum hita á kroppnum. MYNDATEXTI Alíslensk ullarteppi. Fást í Islandia í Kringlunni. Kosta frá 5.490-7.360 kr.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar