Heimilisiðnaðarfélag Íslands

Heimilisiðnaðarfélag Íslands

Kaupa Í körfu

Járnsmiðurinn Bjarni Þór Kristjánsson var nokkuð ánægður með að hafa innt af hendi alla þá heimavinnu sem honum hafði verið uppálagt að skila af sér fyrir þennan tíma. "Þetta er mun meiri vinna en ég hélt. Ég er líka svo óvanur svona fínni vinnu. MYNDATEXTI Bjarni vandar sig við saumaskapinn.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar