Snjótittlingar í hópum svo hundruðum skiptir

Morgunblaðið/ÞÖK

Snjótittlingar í hópum svo hundruðum skiptir

Kaupa Í körfu

Herskarar af snjótittlingum sjást nú víða í byggð og skiptir góðmennska mannfólksins miklu fyrir fuglana, enda gott að geta kroppað í korn og annað góðgæti þegar vetur er harður.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar