Alþingi

Rax / Ragnar Axelsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Alþingi

Kaupa Í körfu

FRUMVARP um Ríkisútvarp ohf. var eina málið á dagskrá Alþingis í gær, á fyrsta starfsdegi þingsins eftir jólahlé. Ákveðið hefur verið að breyta hefðbundinni dagskrá í vikunni til að klára þessa þriðju og síðustu umræðu um Ríkisútvarpið (RÚV), að því er stjórnarandstaðan hermir, að henni forspurðri. Þingfundir munu því hefjast fyrr en ella en stjórnarandstaðan hyggst þó mótmæla harðlega ef brugðið verður út af hinum venjubundna fyrirspurnartíma á morgun, miðvikudag.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar