Skafrenningur í Austurstræti

Sverrir Vilhelmsson

Skafrenningur í Austurstræti

Kaupa Í körfu

TÖLUVERT fjúk var í Austurstrætinu þegar ljósmyndari Morgunblaðsins átti þar leið um í gær. Á dögum sem þessum borgar sig að vera vel búinn með hlýja húfu, vettlinga og trefil, enda virðist kaldur vindurinn ná að smjúga í gegnum merg og bein mörgum til mikillar armæðu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar